top of page
![]() | ![]() | ![]() | ![]() |
---|---|---|---|
![]() | ![]() | ![]() |
TORFI F
Athugið þessi síða er í vinnslu.

Tölum um þunglyndið
TORFI F.
Torfi F. er tónlistamaður og ljóðskáld. Textanir eru einlægir og ljúfir. Sérstakt áhugamál er veður og má finna margar tilvísanir í slíkt í textum og ljóðum hans. Tónlistarstíllinn er blandaður, allt frá blues yfir í ballöður og country.
Hann hefur samið mikið um fólkið í kringum sig og hefur iðulega samið lög sem tengjast afmælum og öðrum stórhátíðum.
Hann er að gefa út sína fyrstu plötu nú um mundir en hún inniheldur gamalt efni sem fær nú að líta dagsins ljós ásamt nýju efni.

bottom of page